6.6.06 er dagsetning sem kemur ekki oft við sögu (einu sinni á öld, til að vera nákvæmur), og í tilefni þessa dags legg ég til að allir þeir sem hlusta á Slayer safnist saman á Ingólfstorgi í Reykjavík þann 6. Júní 2006 (6.6.06) og slammi við SLAYER langt fram eftir nóttu til þess að fagna þessum merka degi !
Slayer munu einning gefa út nýju (ennþá ónefndu) stúdíó plötuna sína þennan dag.
Slayer er band frá California. Tónlist þeirra hefur stuðlað að satanískri speed metal tónlist á síðari hluta 20. aldar. Platan þeirra frá 1986, "Reign in Blood" er ein áhrifamesta metal plata allra tíma, einkennd fyrir nútíma sígildina "Angel of Death".
Copyright © 2006-2023 National Day of Slayer, LLC, a non-profit corporation in the State of Wyoming.
All Slayer images and soundfiles copyright © 1982-1992 Slayer. All rights reserved.